Þverun götu Breiðamörk-Austurmörk vegna endurnýjunar gufuveitu

skrifað 19. okt 2018
byrjar 25. okt 2018
 
Þverun Breiðamörk

Tilkynning um endurnýjun gufulagnar frá Breiðumörk að Austurmörk 20.

Mánudaginn 22.október til seinniparts fimmtudags 25. Október þarf að þvera Breiðumörk og Austurmörk vegna endurnýjunar á Gufuveitu frá Breiðumörk að Austurmörk 20.

Sigurborg Rútsdóttir er verkefnisstjóri hjá Veitum og Aðalleið ehf sér um framkvæmdina og eru íbúar beðnir velvirðingar á umferðartöfum. Meðfylgjandi eru myndir af hjáleiðum.

Byggingafulltrúinn í Hveragerði.

Þverun Breiðamörk_hjáleið