Rafmagnstruflun Hveragerði 13.11.2018

skrifað 13. nóv 2018
byrjar 13. nóv 2018
 

Rafmagnstruflun verður Í Hveragerði við Bjarkarheiði og Réttarheiði í dag 13.11.2018 frá kl 15:00 til kl 16:00 vegna tengivinnu á lágspennukerfi. Hægt er að sjá kort af svæði inn á RARIK.IS undir tilkynningar.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890.