Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

skrifað 23. des 2016
byrjar 27. des 2016
 

Vakin er athygli á að opnunartími bæjarskrifstofu er með eftirfarandi hætti um jól og áramót:

Laugardagurinn 24. desember - Aðfangadagur jóla. Lokað Þriðjudagurinn 27. desember - Lokað

Dagarnir 28 - 30. desember milli jóla og nýárs: Opið frá kl. 10:00 - 15:00. Skiptiborð opið frá kl. 9:00-16:00.

31. desember. Gamlársdagur. Lokað.

Mánudagur 2. janúar. Opið frá kl. 10:00-15:00. Skiptiborð opið frá kl. 9:00-16:00.