Nýtt deiliskipulag fyrir lóð Hótels Arkar
skrifað 12. maí 2017
byrjar 12. maí 2017
Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar samþykkti þann 11. maí 2017 nýtt deiliskipulag fyrir lóðina Breiðamörk 1C í Hveragerði. Deiliskipulagið nær til 2,4ha reits, sem afmarkast af Breiðumörk til austurs, Bjarkarheiði til norðurs, Réttarheiði til vesturs og opnu svæði til suðurs. Deiliskipulagið felur í sér tvo nýja byggingarreiti á lóðinni og að nýtingarhlutfall lóðarinnar verði 0,5 að hámarki.
Deiliskipulag þetta hefur hlotið meðferð skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og öðlast nú þegar gildi.
Guðmundur F. Baldursson
Skipulagsfulltrúi Hveragerðisbæjar
Eldri fréttir
-
11. des 2019Úthlutun dvalar í listamannahúsinu Varmahlíð
-
09. des 2019Röskun á starfsemi bæjarins vegna veðurútlits
-
22. nóv 2019Jól í bæ - viðburðir
-
20. nóv 2019Flýtingu framkvæmda fagnað
-
20. nóv 2019Mun beiðni um viðræður verða samþykkt ?
-
18. nóv 2019Ás-Grundarsvæði, lýsing á deiliskipulagsáætlun.
-
05. nóv 2019Auka á aðgengi að þráðlausu neti
-
11. okt 2019Úthlutun fjölbýlishúsa í Kambalandi
-
09. okt 2019Aukin og betri þjónusta fyrir eldri íbúa Hveragerðisbæjar
-
07. okt 2019Það er einfalt að flokka lífrænt