Markaðstorg á Blómstrandi dögum 2018

skrifað 19. júl 2018
byrjar 18. ágú 2018
 

Það verður markaðsstemning víða um bæinn. Við bjóðum bæjarbúum uppá að setja inn upplýsingar um bílskúrssölur og markaði á kortið í dagskrárbæklingnum.

Þið megið senda upplýsingar fyrir 1. ágúst.

Það er búið að tilkynna um nokkra markaði:

  • Markaðstorg við Rósagarðinn, skráning og upplýsingar hjá Jónu s. 8641507 hverablom@gmail.com
  • Markaður í Sunnumörkinni, skráning og upplýsingar hjá ingibergsdottir74@gmail.com
  • Bílskúrssala Kambahraun 5 - laugardag og sunnudag kl.13-18