Litrík mósaík listasmiðja

skrifað 16. mar 2018
byrjar 17. mar 2018
 
Litrík mósaík listasmiðja

fyrir alla fjölskylduna, krakkana, mömmu og pabba, afa og ömmu í Listasafni Árnesinga laugardaginn 17.mars kl.13-16.

Fögnum vori og hækkandi sól og búum til litríkar vorgrímur og páskagreinar skreyttar með pappírsmósaík og litríkum fjöðrum.

Allt efni á staðnum og er þáttaka gestum að kostnaðurlausu.

Sjáumst!