Listasýning í Drullusundi 18-20.ágúst 2017
skrifað 11. ágú 2017
byrjar 20. ágú 2017

Listvinafélagið í Hveragerði stendur fyrir listsýningu í Drullusundi á Blómstrandi dögum.
Hvergerðingar á öllum aldri, jafnt lærðir sem leiknir listamenn, eru hvattir til að taka þátt og skila inn verki til Listasafns Árnesinga eða Bókasafnsins í Hveragerði fyrir þ. 16. ágúst nk.
Verkin geta verið málverk, teikning eða ljósmynd í stærðinni A-3 eða A-4.
Athugið að verkið verður plastað áður en það er hengt upp.
Látið endilega titil og nafn fylgja.
LISTVINAFÉLAGIÐ Í HVERAGERÐI
Eldri fréttir
-
13. des 2019Bókun bæjarstjórnar Hveragerðis 12.desember 2019
-
11. des 2019Úthlutun dvalar í listamannahúsinu Varmahlíð
-
09. des 2019Röskun á starfsemi bæjarins vegna veðurútlits
-
22. nóv 2019Jól í bæ - viðburðir
-
20. nóv 2019Flýtingu framkvæmda fagnað
-
20. nóv 2019Mun beiðni um viðræður verða samþykkt ?
-
18. nóv 2019Ás-Grundarsvæði, lýsing á deiliskipulagsáætlun.
-
05. nóv 2019Auka á aðgengi að þráðlausu neti
-
11. okt 2019Úthlutun fjölbýlishúsa í Kambalandi
-
09. okt 2019Aukin og betri þjónusta fyrir eldri íbúa Hveragerðisbæjar