Jólin til þín - Tónleikar í Hveragerðiskirkju

skrifað 05. des 2018
byrjar 13. des 2018
 
Jólin til þín - Tónleikar í Hveragerðiskirkju

Stórglæsilegir tónleikar þar sem stuð og einlæg jólastemning tvinnast saman í ógleymanlega og skemmtilega kvöldstund. Jólin til þín verða um allt land í desember og munu þau Eiríkur Hauksson, Regína Ósk, Rakel Páls og Unnur Birna færa þér jólin heim að dyrum ásamt hljómsveit skipaðri úrvals hljóðfæraleikurum.

Söngvarar:
Eiríkur Hauksson
Regína Ósk
Rakel Páls
Unnur Birna

Hljómsveit:
Birgir Þórisson tónlistarstjórn og hljómborð
Jón Hilmar Kárason gítar
Benedikt Brynleifsson trommur og slagverk
Birgir Bragason bassi
Unnur Birna Bassadóttir fiðla

Miðasala fer fram á midi.is