Hugmyndir um framtíðina í Hveragerði
skrifað 11. maí 2018
byrjar 12. maí 2018
Nú stendur yfir útskriftarsýning hönnunar- og arkitektúrdeildar á Kjarvalsstöðum og lýkur sunnudaginn 13. maí. Tillögur og verkefni nemenda í arkitektúr njóta sín vel í vestursal Kjarvalsstaða, en þar hanga uppi fjöldinn allur af teikningum og líkönum sem miðla verkefnum og sýn nemenda á Hveragerði og umhverfi. Einnig hafa nemendur hannað sameiginlegan bækling um verkefnin sem gefin hefur verið út af Listaháskólanum.
Nemendur og kennarar námsbrautar í arkitektúr verða með leiðsögn um sýninguna á morgun laugardag 12. maí kl. 14:00. Meðlimum í Arkitektafélagi Íslands er boðið og jafnframt langaði okkur að bjóða ykkur og góðum gestum frá Hveragerði að taka þátt.
Eldri fréttir
-
13. des 2019Bókun bæjarstjórnar Hveragerðis 12.desember 2019
-
11. des 2019Úthlutun dvalar í listamannahúsinu Varmahlíð
-
09. des 2019Röskun á starfsemi bæjarins vegna veðurútlits
-
22. nóv 2019Jól í bæ - viðburðir
-
20. nóv 2019Flýtingu framkvæmda fagnað
-
20. nóv 2019Mun beiðni um viðræður verða samþykkt ?
-
18. nóv 2019Ás-Grundarsvæði, lýsing á deiliskipulagsáætlun.
-
05. nóv 2019Auka á aðgengi að þráðlausu neti
-
11. okt 2019Úthlutun fjölbýlishúsa í Kambalandi
-
09. okt 2019Aukin og betri þjónusta fyrir eldri íbúa Hveragerðisbæjar