Sorplosun og gámasvæði milli jóla og nýárs

skrifað 23. des 2016
byrjar 30. des 2016
 

Vegna manneklu hjá Gámaþjónustunni verður ekki auka losun á grænu tunnunni í kringum jólin en í staðinn verður opnunartími gámasvæðisins lengdur um klukkustund á dag milli jóla og nýárs og verður opnunartíminn því frá kl.16 til kl.19.

Gleðilega hátíð