Bókasafnið loka 16-20.október 2017
skrifað 05. okt 2017
byrjar 16. okt 2017
Bókasafnið í Hveragerði lokað 16.-21. október.
Vegna viðgerða á gólfi bókasafnsins verður safnið lokað frá og með mánudeginum 16. til laugardagsins 21. október n.k.
Safnið opnar aftur mánudaginn 23. október kl. 11. eins og venjulega.
Okkur þykir leitt að þurfa að loka svona lengi en þetta er talsvert umstang og þarf þennan tíma bæði í viðgerðirnar og að koma öllu fyrir aftur.
Við biðjum safnnotendur um að nota vel tímann fram að lokun til að sækja sér lesefni. Dagblöð og eitthvað af tímaritum verða til aflestrar á ganginum framan við innganginn. Við munum tæma skilakassann á ganginum daglega og svara tölvupósti en getum ekki afgreitt bækur meðan á þessari vinnu stendur.
Starfsfólk bókasafnsins.
Eldri fréttir
-
22. nóv 2019Jól í bæ - viðburðir
-
20. nóv 2019Flýtingu framkvæmda fagnað
-
20. nóv 2019Mun beiðni um viðræður verða samþykkt ?
-
18. nóv 2019Ás-Grundarsvæði, lýsing á deiliskipulagsáætlun.
-
05. nóv 2019Auka á aðgengi að þráðlausu neti
-
11. okt 2019Úthlutun fjölbýlishúsa í Kambalandi
-
09. okt 2019Aukin og betri þjónusta fyrir eldri íbúa Hveragerðisbæjar
-
07. okt 2019Það er einfalt að flokka lífrænt
-
29. sep 2019Nýbygging samþykkt við Ás, dvalar og hjúkrunarheimili
-
02. sep 2019Lýðheilsugöngur í Hveragerði