Bingó á HNLFÍ

skrifað 06. des 2016
byrjar 06. des 2016
 
bingo

Jóla-Bingó !

Jóla- Bingó Hollvina HNLFÍ.

Þriðjudaginn 6. des. n.k . kl 20.00 Í matsal Heilsustofnunar að Grænumörk 10.

Góðir vinningar. Verð á hverju „Spjaldi” kr: 500.00 - Greiða verður kortin á staðnum með reiðufé.

Spilaðar verða 8 umferðir.

Við vígjum að þessu sinni ný Bingóspjöld og búnað.
Við bjóðum heimamönnum í Hveragerði og nærsveitum þátttöku í Bingóinu !

Með vinsemd og eftirvæntingu.

Stjórn Hollvinasamtakanna