Bilun í gufuveitu í Hveragerði

skrifað 03. nóv 2017
byrjar 03. nóv 2017
 

Vegna bilunar í borholudælu, má búast við truflunum á gufuveitunni í Hveragerði næstu daga.

Starfsfólk Veitna biðst velvirðingar á óþægindum vegna þessa.