Bæjarstjórnarfundur 12.janúar 2017

skrifað 10. jan 2017
byrjar 12. jan 2017
 

Fundur nr. 483 í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar verður haldinn fimmtudaginn 12. janúar kl. 17 á bæjarskrifstofunni.

Dagskrá fundarins má finna með því að smella á skjalið hér fyrir neðan.

Ennfremur er minnt á beina útsendingu frá fundinum en tengill á hana er á forsíðu heimasíðunnar.

Fundarboð