Lokun á Reykjamörk

skrifað 28. júl 2017
byrjar 28. júl 2017
 

Reykjamörk, milli Heiðmerkur og Þórsmerkur verður lokuð í dag (föstudag, 28 júlí) vegna framkvæmda. Áætlað er að þær hefjist upp úr 16:00 og verði eitthvað fram á kvöld.