Jólagluggar og jólastemning
skrifað 20. des 2016
Jólagluggarnir eru hver öðrum fallegri í ár og er gaman að ganga á milli þeirra og líta þá augum. Sönghópurinn ,Lóurnar, syngur á sundlaugarbakkanum í Laugaskarði kl. 17 miðvikudaginn 21. desember. Það er tilvalið að koma í sund og hlusta á fallegan lóusöng. Boðið verður uppá kaffi.
Eldri borgarar fara vikulega í göngutúra á þriðjudögum og var þeim farið að lengja eftir orðunum sem má finna í gluggunum eftir daginn í dag. Þið raðið orðunum í rétta röð og myndið gamla jólasveinavísu sem er oft sungin á jólaböllum. Vísan birtist á heimasíðu bæjarins á nýju ári.
Mörg fyrirtæki hafa tekið vel á móti gestum þann dag sem jólagluggarnir opnuðu. Jólatónlist, tilboð og skemmtileg stemning hefur skapast.
Njótið aðventunnar !
Eldri fréttir
-
11. des 2019Úthlutun dvalar í listamannahúsinu Varmahlíð
-
09. des 2019Röskun á starfsemi bæjarins vegna veðurútlits
-
22. nóv 2019Jól í bæ - viðburðir
-
20. nóv 2019Flýtingu framkvæmda fagnað
-
20. nóv 2019Mun beiðni um viðræður verða samþykkt ?
-
18. nóv 2019Ás-Grundarsvæði, lýsing á deiliskipulagsáætlun.
-
05. nóv 2019Auka á aðgengi að þráðlausu neti
-
11. okt 2019Úthlutun fjölbýlishúsa í Kambalandi
-
09. okt 2019Aukin og betri þjónusta fyrir eldri íbúa Hveragerðisbæjar
-
07. okt 2019Það er einfalt að flokka lífrænt