Fegursti garðurinn 2018

skrifað 20. júl 2018
byrjar 18. ágú 2018
 

Kæru Hvergerðingar .

Á Blómstrandi dögum þann 18. ágúst næstkomandi verða veitt verðlaun fyrir fegursta garðinn í bænum okkar . Ef þú veist um einhvern fallegan garð sem þér finnst eiga þessi verðlaun skilið þá óskum við eftir ábendingum á netfangið hoskuldur@hveragerdi.is

Fyrir hönd Umhverfisnefndar

Bryndís Eir