Tilkynning frá Veitum

Austurmörk lokuð og göngustígur meðfram Breiðumörk

skrifað 20. feb 2019
byrjar 26. feb 2019
 
Capture

Vegna framkvæmda á gufuveitu mun Austurmörk lokast á eftirfarandi stað (sjá mynd) Fimmtudaginn 21. febrúar.


Göngustígur milli smágarðanna við Hótel örk og Rósakaffi mun einnig lokast(sjá mynd)Framkvæmdir eru þegar byrjaðar þar.

Capture1

Áætlað er að framkvæmdum ljúki föstudaginn 22. febrúar