Sumarnámskeið 2018
skrifað 18. maí 2018
byrjar 10. ágú 2018

Menningar-, íþrótta- og frístundasvið Hveragerðisbæjar kynnir afþreyingu fyrir börn og ungmenni sumarið 2018.
Boðið er upp á fjölbreytt og skemmtileg námskeið og vonandi finna allir eitthvað við sitt hæfi.
Upplýsingar um námskeiðin má finna hér
Fleiri námskeið bætast við í næstu viku og bæklingur verður borinn í hús bæjarbúa í lok maí.
Það verður fjör í sumar !
Eldri fréttir
-
22. nóv 2019Jól í bæ - viðburðir
-
20. nóv 2019Flýtingu framkvæmda fagnað
-
20. nóv 2019Mun beiðni um viðræður verða samþykkt ?
-
18. nóv 2019Ás-Grundarsvæði, lýsing á deiliskipulagsáætlun.
-
05. nóv 2019Auka á aðgengi að þráðlausu neti
-
11. okt 2019Úthlutun fjölbýlishúsa í Kambalandi
-
09. okt 2019Aukin og betri þjónusta fyrir eldri íbúa Hveragerðisbæjar
-
07. okt 2019Það er einfalt að flokka lífrænt
-
29. sep 2019Nýbygging samþykkt við Ás, dvalar og hjúkrunarheimili
-
02. sep 2019Lýðheilsugöngur í Hveragerði