Breiðamörk lokuð vegna framkvæmda

skrifað 17. okt 2017
byrjar 17. okt 2017
 

Breiðamörk verður lokuð á móts við Breiðumörk 25, veitingahúsið Skyrgerðin, fram að næstu helgi vegna framkvæmda við frárennslislögn. Bent er á að hjáleið er um Fljótsmörk, Reykjamörk og Skólamörk.