1. sunnudagur í aðventu

skrifað 30. nóv 2017
byrjar 02. des 2018
 

3. desember - 1. sunnudagur í aðventu

Kl. 16 - Heitt kakó í boði Skátafélagsins Stróks í skátaheimilinu, Breiðumörk 22.

Kl. 17 - Ljósin tendruð á jólatré bæjarins í Smágörðunum. Jólasveinarnir koma með poka sína úr Reykjafjalli. Krakkar úr Grunnskólanum í Hveragerði syngja undir stjórn Dagnýjar Höllu.

Kl. 20 - Aðventukvöld í Hveragerðiskirkju, góð stund í tali og tónum.

Njótið aðventunnar!