Jól í bæ - jólastemning og viðburðir

skrifað 07. nóv 2018
byrjar 07. nóv 2018
 
Bráðum koma blessuð jólin

Vinna við aðventudagatal Hveragerðisbæjar er hafin. Þeir sem vilja koma á framfæri viðburðum/upplýsingum mega gera það fyrir 15.nóvember.

Jóhanna M. Hjartardóttir menningar og frístundafulltrúi

jmh@hveragerdi.is

Það er notalegt að ilja sér við eldinn