Leikfélag Hveragerðis

skrifað 05. feb 2019
plaggat 2019 no 2

Leikfélag Hveragerðis sýnir leikritið 2 Tvö faldir eða Two into one eftir Ray Cooney, þýðandi er Árni Ibsen og Leikstjóri María Sigurðardóttir.

Sýningar

*3. Föstudaginn 8. febrúar. kl:20:00

*4. Laugardaginn 9. febrúar. kl:20:00

*5. Föstudaginn 15. febrúar kl:20:00 A.T.H. UPPSELT

*6. Laugardaginn 16. febrúar. kl:20:00

*7. Föstudaginn 22. febrúar. kl:20:00

*8. Laugardaginn 23. febrúar. kl:20:00

Miðapantanir í síma 863-8522 Miðaverð: krónur 3,000.-