Sundlaugin Laugaskarði hefur nóg heitt vatn
skrifað 01. feb 2019
byrjar 01. feb 2019

Í Sundlauginni Laugaskarði eru allar laugar heitar og notalegar í kuldanum og er tilvalið að skella sér í sund hjá okkur í Hveragerði. Það er opið um helgina frá kl. 10:00 – 17:30.
Mikið hefur verið talað um að laugar hafi þurft að takmarka heitavatnsnotkun og þurft að loka eða að fækka opnum laugum. Við í Hveragerði höfum stundum þurft að bregðast við þegar gufuveita okkar hefur brugðist en nú er allt í topp standi hjá okkur.
Eldri fréttir
-
22. nóv 2019Jól í bæ - viðburðir
-
20. nóv 2019Flýtingu framkvæmda fagnað
-
20. nóv 2019Mun beiðni um viðræður verða samþykkt ?
-
18. nóv 2019Ás-Grundarsvæði, lýsing á deiliskipulagsáætlun.
-
05. nóv 2019Auka á aðgengi að þráðlausu neti
-
11. okt 2019Úthlutun fjölbýlishúsa í Kambalandi
-
09. okt 2019Aukin og betri þjónusta fyrir eldri íbúa Hveragerðisbæjar
-
07. okt 2019Það er einfalt að flokka lífrænt
-
29. sep 2019Nýbygging samþykkt við Ás, dvalar og hjúkrunarheimili
-
02. sep 2019Lýðheilsugöngur í Hveragerði